fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

United getur valið á milli þriggja leikmanna

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. júlí 2025 18:44

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt GiveMeSport þá er Juventus búið að bjóða Manchester United skiptidíl en liðið vill fá Jadon Sancho í sínar raðir í sumar.

Samcho virðist ekki eiga framtíð fyrir sér á Old Trafford en hann var í láni hjá Chelsea í vetur og var að lokum ekki keyptur endanlega.

Samkvæmt GMS þá hefur Juventus boðið United að velja á milli þriggja leikmanna sem eru á sölulista félagsins.

Timothy Weah, Douglas Luiz og Dusan Vlahovic eru allir fáanlegir og ef þessar fréttir reynast sannar eru góðar líkur á að United samþykki að skipta á leikmönnum.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Juventus sýnir Sancho áhuga en hann var á óskalista liðsins síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota