fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

United getur valið á milli þriggja leikmanna

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. júlí 2025 18:44

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt GiveMeSport þá er Juventus búið að bjóða Manchester United skiptidíl en liðið vill fá Jadon Sancho í sínar raðir í sumar.

Samcho virðist ekki eiga framtíð fyrir sér á Old Trafford en hann var í láni hjá Chelsea í vetur og var að lokum ekki keyptur endanlega.

Samkvæmt GMS þá hefur Juventus boðið United að velja á milli þriggja leikmanna sem eru á sölulista félagsins.

Timothy Weah, Douglas Luiz og Dusan Vlahovic eru allir fáanlegir og ef þessar fréttir reynast sannar eru góðar líkur á að United samþykki að skipta á leikmönnum.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Juventus sýnir Sancho áhuga en hann var á óskalista liðsins síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“