fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Hitað upp fyrir stóru stundina með Öddu Baldurs – Krafa að fara upp úr riðlinum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. júní 2025 16:03

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Adda, mætti á skrifstofu 433.is og hitaði upp fyrir EM, sem hefst í næstu viku.

Ísland mætir Finnum 2. júlí, heimakonum í Sviss fjórum dögum síðar og svo loks Noregi 10. júlí.

Mynd: Valur

Möguleikarnir eru góðir og Íslendingar geta klárlega gert sér vonir um að fara upp úr þessum riðli.

Í þættinum er lið Íslands skoðað, hvernig við stillum upp, hvar möguleikarnir liggja og margt fleira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag