fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Arsenal reynir við varnarmann en fær samkeppni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. júní 2025 14:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er á eftir Cristhian Mosquera hjá Valencia samkvæmt fjölda erlendra miðla.

Um er að ræða tvítugan miðvörð sem Arsenal sér fyrir sér sem góðan mann í breiddina. Gabriel og William Saliba eru fastamenn í hjarta varnarinnar.

Samningur Mosquera rennur út eftir aðeins ár og virðist hann ekki ætla að framlengja. RB Leipzig fylgist einnig með stöðu mála.

Mosquera hefur spilað fyrir yngri landsliðs Spánar en er einnig gjaldgengur í landsliðs Kólumbíu.

Kappinn hefur spilað stóra rullu með Valencia undanfarin tvö tímabil þrátt fyrir ungan aldur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag