fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Arsenal reynir við varnarmann en fær samkeppni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. júní 2025 14:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er á eftir Cristhian Mosquera hjá Valencia samkvæmt fjölda erlendra miðla.

Um er að ræða tvítugan miðvörð sem Arsenal sér fyrir sér sem góðan mann í breiddina. Gabriel og William Saliba eru fastamenn í hjarta varnarinnar.

Samningur Mosquera rennur út eftir aðeins ár og virðist hann ekki ætla að framlengja. RB Leipzig fylgist einnig með stöðu mála.

Mosquera hefur spilað fyrir yngri landsliðs Spánar en er einnig gjaldgengur í landsliðs Kólumbíu.

Kappinn hefur spilað stóra rullu með Valencia undanfarin tvö tímabil þrátt fyrir ungan aldur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið