fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Ungstirnið búið að framlengja við Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. júní 2025 12:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myles Lewis-Skelly er búinn að krota undir nýjan fimm ára samning við Arsenal.

Þessi 18 ára gamli bakvörður sprakk óvænt út hjá aðalliði Arsenal á síðustu leiktíð og var orðinn lykilmaður þegar leið á tímabilið.

Samningur hans átti hins vegar að renna út eftir aðeins ár og því forgangsmál hjá félaginu að framlengja. Það hefur nú verið gert.

„Ég vil vinna allt sem hægt er að vinna í fótbolta en á sama tíma vera sú yfirvegaða manneskja sem ég er, alltaf tilbúinn að læra. Það er svo mikilvægt,“ sagði Lewis-Skelly eftir undirskrift.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið