fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Myndband: Ótrúleg uppákoma í sundlaugargarði á Spáni – Bera kennsl á manninn sem grýtti stól í konu

433
Fimmtudaginn 26. júní 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaðurinn sem grýtti stól í konu á spænsku eyjunni Ibiza á dögunum reyndist vera knattspyrnumaður í neðri deildum Englands.

Um er að ræða framherjann Kian Harratt, 23 ára gamlan leikmann Oldham, sem skoraði sigurmark sinna manna er þeir tryggðu sér sæti í ensku D-deildinni í vor.

Hann skellti sér svo til Ibiza ásamt vinum og í sundlaugargarði Marco Polo hótelsins komu upp slagsmál milli Harratt og vina hans og annars hóp fólks.

Konan sem um ræðir var að reyna að brjóta upp slagsmálin en fékk hún stólinn í sig að launum.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Harratt er til vandræða. Hann hefur áður komist í kast við lögin og var þá settur í fjögurra mánaða bann fyrir brot á veðmálareglum á þarsíðustu leiktíð, þá á mála hjá Huddersfield.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by San Antonio Ibiza (@sanantonioibiza)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið