fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Myndband: Ótrúleg uppákoma í sundlaugargarði á Spáni – Bera kennsl á manninn sem grýtti stól í konu

433
Fimmtudaginn 26. júní 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaðurinn sem grýtti stól í konu á spænsku eyjunni Ibiza á dögunum reyndist vera knattspyrnumaður í neðri deildum Englands.

Um er að ræða framherjann Kian Harratt, 23 ára gamlan leikmann Oldham, sem skoraði sigurmark sinna manna er þeir tryggðu sér sæti í ensku D-deildinni í vor.

Hann skellti sér svo til Ibiza ásamt vinum og í sundlaugargarði Marco Polo hótelsins komu upp slagsmál milli Harratt og vina hans og annars hóp fólks.

Konan sem um ræðir var að reyna að brjóta upp slagsmálin en fékk hún stólinn í sig að launum.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Harratt er til vandræða. Hann hefur áður komist í kast við lögin og var þá settur í fjögurra mánaða bann fyrir brot á veðmálareglum á þarsíðustu leiktíð, þá á mála hjá Huddersfield.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by San Antonio Ibiza (@sanantonioibiza)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag