fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Óhugnanlegt og sorglegt mál skekur heiminn – Ungur drengur lést í miðri aðgerð

433
Fimmtudaginn 26. júní 2025 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Camilo Nuin, 18 ára gamall argentískur knattspyrnumaður, lést er hann gekkst undir aðgerð á hné.

Nuin var á mála hjá B-deildarliðinu San Telmo í heimalandinu en var í yngri liðum stórliða Boca Juniors og Indepentiente á sínum tíma.

Dánarorsök hefur ekki verið gefin út, en félag hans tilkynnti um andlátið.

„Afar sorgleg tíðindi sem skekja allan knattspyrnuheiminn,“ sagði Claudio Tapia, forseti argentíska knattspyrnusambandsins þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið