fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Ronaldo verður áfram – Halda því fram að hann ráði öllu í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. júní 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er að gera nýjan tveggja ára samning við Al-Nassr. Frá þessu hafa allir helstu miðlar greint.

Samningur Ronaldo, sem er fertugur, er að renna út en nú er ljóst að kappinn verður áfram í Sádí.

Portúgalinn gaf til kynna að hann væri á förum eftir síðustu leiktíð en svo virðist ekki vera.

Ronaldo kom til Sádí um áramótin 2022-2023 en hefur ekki enn tekist að vinna deildina þar í landi.

Þess má geta að í frétt franska miðilsins Foot Mercato segir að Ronaldo muni hafa yfirumsjón með félagaskiptaglugga Al-Nassr í sumar, hvaða leikmenn eru fengnir og þess háttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Í gær

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir