fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Frank sækir spennandi Japana sem hann hyggst nota strax

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. júní 2025 15:30

Thomas Frank Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er að fá Kota Takai frá japanska félaginu Kawasaki, en um er að ræða efnilegan miðvörð.

Takai er aðeins tvítugur en er í lykilhlutverki hjá Kawasaki og samkvæmt Football.London mun Thomas Frank, nýr stjóri Tottenham, nota hann í aðalliðinu strax á næstu leiktíð.

Tottenham mun þá greiða 5 milljónir punda fyrir Takai, sem skrifar væntanlega undir langtímasamning við félagið.

Tottenham undirbýr sig nú fyrir tímabil í Meistaradeild Evrópu, í kjölfar þess að hafa unnið Evrópudeildina á síðustu leiktíð.

Liðið þarf hins vegar að stórbæta sig heima fyrir eftir að hafa hafnað í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Í gær

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum