fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Valur slátraði KR á Hlíðarenda – Dramatík og tvö rauð í Kópavogi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. júní 2025 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vandræði KR í Bestu deild karla halda áfram en liðið fékk skell gegn grönnum sínum í Val á útivelli í kvöld.

Kristinn Freyr Sigurðsson kom Val yfir í leiknum áður en Jóhannes Kristinn Bjarnason skoraði og jafnaði úr vítaspyrnu. Dómurinn var umdeildur og miðað við myndavélar í sjónvarpinu var engin snerting þegar Sigurður Egill Lárusson var dæmdur brotlegur.

Valsmenn settu í gír eftir þetta og Tómas Bent Magnússon kom liðinu yfir og svo gengu þeir á lagið og unnuð að lokum 6-1 sigur.

KR er með þrettán stig í tíunda sæti sæti deildarinnar en Valur er í þriðja sæti með 21 stig.

Breiðablik og Fram gerðu 1-1 jafntefli þar sem Breiðablik skoraði úr vítaspyrnu í uppbótartíma, dómurinn var umdeildur en Höskuldur Gunnlaugsson skoraði úr vítinu.

Eftir það brutust út slagsmál og Höskuldur fékk rautt spjald og Kyle McLagan sömuleiðis hjá Fram.

Valur 6 – 1 KR:
1-0 Kristinn Freyr Sigurðsson
1-1 Jóhannes Kristinn Bjarnason
2-1 Tómas Bent Magnússon
3-1 Orri Sigurður Ómarsson
4-1Tryggvi Hrafn Haraldsson
5-1 Patrick Pedersen
6-1 Lúkas Logi Heimisson

Breiðablik 1 – 1 Fram:
1-0 Vuk Oskar Dimitrijevic
1-1 Höskuldur Gunnlaugsson (Víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss