fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Endurkoma Aftureldingar í Eyjum – Fyrsti sigur liðsins á útivelli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. júní 2025 19:54

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 1 – 2 Afturelding:
1-0 Vicente Valor
1-1 Benjamin Stokke
1-2 Aron Jóhannsson

Afturelding vann góðan og mikilvægan sigur á ÍBV í slag nýliðanna í Bestu deild karla í kvöld.

ÍBV komst yfir í fyrri hálfleik með marki frá hinum öfluga Vicente Valor. Þannig stóðu leikar í hálfleik.

Gestirnir voru öflugri í seinni hálfleik og jöfnuðu á 53 mínútu með marki frá Benjamin Stokke.

Það var svo Aron Jóhannsson sem tryggði sigurinn tveimur mínútum síðar og þar við sat.

Afturelding að vinna sinn fyrsta leik á útivelli og er liðið komið í 17 stig en ÍBV er með 14 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar