fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns

433
Sunnudaginn 22. júní 2025 18:30

Michael Kerr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar í Enniskillen, litlum bæ í Norður-Írlandi, eru harmi slegnir eftir að fregnir bárust af andláti Michael Kerr, ástsæls íbúa bæjarins.

Kerr, sem var aðeins fertugur, var þjálfari áhugamannaliðs Enniskillen Rangers og hafði liðið náð frábærum árangri og raðað inn titlum undir hans stjórn.

Kerr veiktist skyndilega síðastliðinn laugardag og var látinn skömmu síðar. Hann skilur eftir sig eiginkonu og þrjú börn.

Fallegum kveðjum hefur ringt inn í kjölfar andláts Kerr. Samfélagið í Enniskillen er þétt og samheldið og tóku tíðindin því á marga.

Kerr er úr þekktri knattspyrnufjölskyldu á meðal íbúa Enniskillen, en faðir hans lék til að mynda einnig fyrir Enniskillen Rangers á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United