fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Zubimendi átti gott samtal við Arteta – Beðið eftir tilkynningunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 22. júní 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Zubimendi er mættur til Arsenal og heimsótti hann höfuðstöðvar félagsins í gær.

Miðjumaðurinn er að koma frá Real Sociedad á um 50 milljónir punda. Hann hefur verið eftirsóttur undanfarin ár, þar á meðal af Liverpool og Real Madrid.

Zubimendi er hins vegar á leið til Arsenal og er nú aðeins beðið eftir því að skiptin verði formlega staðfest.

Zubimendi átti gott samtal við Mikel Arteta stjóra Arsenal í gær, en þeir ásamt liðinu freista þess að vinna enska meistaratitilinn á næstu leiktíð eftir að hafa hafnað í öðru sæti þrjú ár í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt