fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Bauðst 1,5 milljarður fyrir nokkurra vikna vinnu – Sagði takk, en nei takk

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. júní 2025 20:00

Mourinho og Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Hilal bauð Paulo Dybala því sem nemur um 1,5 milljarði íslenskra króna, aðeins fyrir að taka þátt með liðinu í HM félagsliða.

Þetta kemur fram í fjölmiðlum í heimalandi hans, Argentínu, en hinn 31 árs gamli Dybala er samningsbundinn Roma á Ítalíu.

Sádiarabíska félagið, sem er með nokkrar stórstjörnur innanborðs, freistaði þess að fá hann á stuttum samningi en hafði hann greinilega ekki áhuga.

Al-Hilal hefur leik á HM á morgun og byrjar á engum smáslag gegn Real Madrid.

Dybala hefur verið hjá Roma síðan 2022. Hann hefur einnig leikið með Juventus og Palermo eftir að hann yfirgaf heimalandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Í gær

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze