fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Chelsea með tvo kantmenn á blaði en annar þeirra er í forgangi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. júní 2025 09:30

Jamie Gittens Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er í leit að kantmanni og hefur opnað samtalið við Lyon er varðar Malick Fofana.

Fofana er ungur að árum en hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu sína í Lyon sem er eitt af stærri félögum Frakklands.

Fabrizio Romano segir þó að Chelsea sé enn með það í forgangi að reyna að fá Jamie Bynoe-Gittens frá Dortmund.

Chelsea reyndi að kaupa Gittens fyrir HM félagsliða en tókst ekki að ná samkomulagi við þýska félagið.

Gittens er enskur landsliðsmaður sem hefur átt góða tíma í Þýskalandi en hefur áhuga á því að snúa aftur heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni