fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Segir að Bayern hefði ekki getað borgað sömu upphæð og Liverpool gerir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. júní 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Max Eberl yfirmaður knattspyrnumála hjá FC Bayern segir ólíklegt að félagið hefði getað borgað sömu upphæð og Liverpool fyrir Florian Wirtz.

Liverpool er að rífa fram um 150 milljónir evra fyrir þýska landsliðsmanninn.

Bayern vildi fá Wirtz en viðræðurnar fóru ekki langt því eftir fund Wirtz með Arne Slot vildi hann aðeins fara til Liverpool.

„Ef ég er heiðarlegur þá hefðum við líklega ekki getað borgað það sem Liverpool er að rífa fram, Florian Wirtz er magnaður leikmaður. Við hefðum viljað fá hann en þegar einar dyr lokast þá opnast aðrar,“ segir Eberl.

Þýskir fjölmiðlar segja Bayern langt komið í samtali við Nico Williams sóknarmann Athletic Bilbao og er hann sagður áhugasamur um að koma.

„Það er mikið af nöfnum í umræðunni,“ sagði Eberl þegar hann var spurður út í það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslenskir dómarar um alla Evrópu

Íslenskir dómarar um alla Evrópu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Virt blað orðar Kane við Manchester United

Virt blað orðar Kane við Manchester United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Sonur Totti hættur aðeins 19 ára gamall

Sonur Totti hættur aðeins 19 ára gamall
433Sport
Í gær

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United
433Sport
Í gær

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn