fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
Pressan

Skipstjórinn lést í miðri siglingu skemmtiferðaskips

Pressan
Þriðjudaginn 27. maí 2025 03:02

Diamond Princess. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir tengja siglingu með skemmtiferðaskipi líklega við afslöppun og tilbreytingu frá stressi hversdagsins og því sem því fylgir.

En fyrir farþegana um borð í skemmtiferðaskipinu Diamond Princess tók ferðin hörmulega stefnu nýlega þegar skipstjórinn lést í miðri ferðinni.

People skýrir frá þessu og segir að útgerðin hafi staðfest þetta við miðilinn.

Skipstjórinn, Michele Bartolomei, veiktist skyndilega þann 19. maí, þegar ferðin var hálfnuð og lést.

Farþegunum var tilkynnt um þetta með bréfi sem var borið í alla farþegaklefana. Í því kom einnig fram að fyrsti stýrimaðurinn myndi taka við stjórn skipsins.

Bartolomei hefði fagnað 30 ára skipstjórnarafmæli á Diamond Princess síðar á árinu.

Skipið var á siglinu í Asíu, við Taívan, þegar Bartolomei lést.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Útlendingastofnun svarar fyrir gagnrýni á mál Oscars – „Hann á foreldra í heimalandi“

Útlendingastofnun svarar fyrir gagnrýni á mál Oscars – „Hann á foreldra í heimalandi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband virðist sýna uppnám á milli Macron og eiginkonu hans – Ýtti í andlitið á honum

Myndband virðist sýna uppnám á milli Macron og eiginkonu hans – Ýtti í andlitið á honum
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Grænmeti er eitur“ segir prófessor í heilbrigðisfræði

„Grænmeti er eitur“ segir prófessor í heilbrigðisfræði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heitur drykkur og vinsælt sælgæti lækka blóðþrýstinginn og styrkja hjartað

Heitur drykkur og vinsælt sælgæti lækka blóðþrýstinginn og styrkja hjartað
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ég sá fljúgandi furðuhlut með merki Air Force“ segir fyrrum læknir hjá NASA

„Ég sá fljúgandi furðuhlut með merki Air Force“ segir fyrrum læknir hjá NASA
Pressan
Fyrir 4 dögum

Móðir borgaði manni fyrir að myrða 12 ára dóttur hennar

Móðir borgaði manni fyrir að myrða 12 ára dóttur hennar