Mohamed Salah skoraði ekki bara mest í enska boltanum á liðnu tímabili heldur var hann líka duglegastur við það að búa til færi fyrir samherja sína.
Salah bjó til 27 dauðafæri fyrir samherja sína á liðnu tímabili.
Það var meira en Cole Palmer og Bukayo Saka gerðu en báðir eru á meðal mest skapandi leikmanna deildarinnar.
Fleiri góðir komast á lista en Declan Rice og Bruno Fernandes voru báðir með 16 færi sköpuð fyrir sína samherja sem eru flokkuð sem dauðafæri.
Listinn er svona.