fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Var hættur að geta borðað hjá United – Brotnar saman þegar hann segir frá þessu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. maí 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony leikmaður Manchester United gat ekki borðað svo dögum skiptir þar sem honum leið svo illa í herbúðum félagsins.

Antony var lánaður til Real Betis í janúar og blómstraði svo sannarlega á Spáni.

„Ég vildi gera hluti en gat það ekki því ég var ekki ánægður. Ég vildi í raun ekki spila fótbolta, ég þurfti að finna sjálfan mig og finna gleðina,“ sagði Antony.

„Ég átti mjög erfiða tíma hjá Manchester United þegar ég hafði ekki gleðina, ég vildi þetta ekki lengur.“

Antony þakkar fjölskyldu sinni og æðri máttarvöldum fyrir það að hafa komist í gegnum þennan tíma en óvíst er hvað gerist hjá honum í sumar.

„Bróðir minn bað mig að berjast áfram, þetta var mjög erfiðir dagar. Ég vildi bara vera heima hjá mér. Ég hafði ekki orku í að leika við son minn, það komu dagar sem ég gat ekki borðað. Ég læsti mig oft bara inni í herbergi.“

„Þetta var erfitt en ég þakka guði og fjölskyldunni fyrir hjálpina. Með hjálp hins heilaga gat ég haldið haus og er ánægður í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu