fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Langar afar óvænt að fara til Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. maí 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho hefur áhuga á að spila með Liverpool samkvæmt afar óvæntum sögusögnum sem eru á kreiki í spænskum fjölmiðlum.

Garnacho er sennilega á förum frá Manchester United. Hann hefur farið mikinn undanfarið og lýsti yfir ósætti með að byrja ekki úrslitaleik Evrópudeildarinnar, sem tapaðist gegn Tottenham á dögunum.

Spænskir miðlar segja argentíska kantmanninn dreyma um að fara til Real Madrid, en alls ekki er víst að félagið hafi áhuga á að fá hann.

Næstbesti kosturinn að hans mati eru nýkrýndir Englandsmeistarar Liverpool, en þar er sama sagan. Afar óvanalegt er að menn skipti þarna á milli.

Chelsea og Napoli hafa einnig verið nefnd til sögunnar og verða að teljast líklegri áfangastaðir fyrir Garnacho.

Talið er að United vilji um 60 milljónir punda fyrir kappann, eigi félagið að selja í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Nistelrooy ömurlegan þjálfara

Segir Nistelrooy ömurlegan þjálfara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Í gær

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo