fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Ekkert kemur í veg fyrir að hann skrifi undir á Old Trafford

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. maí 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matheus Cunha er við það að ganga í raðir Manchester United frá Wolves. Fabrizio Romano segir að allt sé nú frágengið og á aðeins eftir að krota undir pappírana.

Brasilíski sóknarmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við United í vor og er nú ekkert eftir nema að staðfesta skiptin. Mun Cunha kosta 62,5 milljónir punda og skrifar hann undir fimm ára samning, með möguleika á einu ári til viðbótar síðar meir.

Cunha hefur átt frábært tímabil fyrir Wolves sem var í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar framan af en bjargaði sér þó þægilega fyrir rest.

Kemur Cunha til með að fá það verkefni að lífga upp á sóknarleik United, sem hefur ekki verið upp á marga fiska. Tímabilið á Old Trafford var óásættanlegt og hafnaði liðið í 15. sæti deildarinnar, sem kláraðist í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“
433Sport
Í gær

United mætt af krafti í kapphlaupið

United mætt af krafti í kapphlaupið