fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
Pressan

„Flugvél full af enskum dýrum“ – Farþegi lýsir hryllingsflugi til sólarstrandar

Pressan
Mánudaginn 26. maí 2025 03:18

Flugið var á vegum Easyjet. Mynd/Easyjet

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erika Barrachina, sem býr á Ibiza, birti nýlega myndband á TikTok af breskum ferðamönnum á leið frá Englandi til Ibiza í flugvél frá EasyJet. Á upptökunni sjást og heyrast Bretarnir öskra og syngja hástöfum „come on Ibiza“.

Í texta við myndbandið skrifaði hún: „Ferðin mín í gær frá London til Ibiza með EasyJet var sannkallaður hryllingur!! Ég var hrædd, vél full af enskum dýrum!!“

Hún segir að í þessu tveggja og hálftíma flugi frá Luton hafi farþegar komið í veg fyrir að áhöfnin gæti sinnt störfum sínum með því að „standa, öskra, börn lamið hvert annað, drukkið úr hverri litlu áfengisflöskunni á fætur annarri“.

„Þetta er óásættanlegt! Það á ekki að hleypa svona fólki um borð í flugvél eða selja því áfengi!“.

Lögreglumenn biðu vélarinnar þegar hún lenti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sextug kona í dái eftir að innbrotsþjófur braust inn á heimili milljarðamærings

Sextug kona í dái eftir að innbrotsþjófur braust inn á heimili milljarðamærings
Pressan
Í gær

Svíar hvattir til að drepa ekki mýflugur

Svíar hvattir til að drepa ekki mýflugur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Harvard sviptir starfsmann æviráðningu – Rannsakaði siðferðislega hegðun en var rekin fyrir ósiðferðislega hegðun

Harvard sviptir starfsmann æviráðningu – Rannsakaði siðferðislega hegðun en var rekin fyrir ósiðferðislega hegðun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Útlendingastofnun svarar fyrir gagnrýni á mál Oscars – „Hann á foreldra í heimalandi“

Útlendingastofnun svarar fyrir gagnrýni á mál Oscars – „Hann á foreldra í heimalandi“
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Grænmeti er eitur“ segir prófessor í heilbrigðisfræði

„Grænmeti er eitur“ segir prófessor í heilbrigðisfræði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heitur drykkur og vinsælt sælgæti lækka blóðþrýstinginn og styrkja hjartað

Heitur drykkur og vinsælt sælgæti lækka blóðþrýstinginn og styrkja hjartað
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ég sá fljúgandi furðuhlut með merki Air Force“ segir fyrrum læknir hjá NASA

„Ég sá fljúgandi furðuhlut með merki Air Force“ segir fyrrum læknir hjá NASA
Pressan
Fyrir 4 dögum

Móðir borgaði manni fyrir að myrða 12 ára dóttur hennar

Móðir borgaði manni fyrir að myrða 12 ára dóttur hennar