fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. maí 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Chelsea hafa bæði áhuga á Anthony Gordon fyrir sumarið og gæti hann tekið óvænt skref til London.

Newcastle er opið fyrir því að losa sig við einn stóran leikmann úr leikmannahópnum í sumar til að halda sig innan fjárhagsreglna. Gæti sá leikmaður orðið Gordon.

Hinn 24 ára gamli Gordon færi þó ekki ódýrt, en enskir miðlar halda því fram að Newcastle vilji um 80 milljónir punda fyrir hann.

Gordon er með níu mörk og sex stoðsendingar í öllum keppnum fyrir Newcastle á leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pope fer líklega á bekkinn hjá Newcastle

Pope fer líklega á bekkinn hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Trafford kominn til Manchester City

Trafford kominn til Manchester City