fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Wilshere heldur ekki starfinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. maí 2025 15:30

Jack Wilshere.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere hefur fengið þau skilaboð frá Norwich að hann haldi ekki starfi sínum sem stjóri liðsins.

Wilshere var aðstoðarþjálfari liðsins í upphafi tímabils en tók svo tímabundið við liðinu undir lok tímabils.

Norwich sótti Wilshere frá Arsenal síðasta sumar þar sem hann var að þjálfa yngri lið félagsins.

Wilshere hefur hins vegar fengið þau skilaboð frá Norwich að hann haldi ekki áfram sem stjóri liðsins.

Óvíst er hvort Wilshere haldi áfram í aðstoðarþjálfarastöðu en það ætti að koma í ljós á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari