fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. maí 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Wirtz hefur samkvæmt þýska blaðinu Bild ákveðið að ganga í raðir FC Bayern í sumar.

Wirtz er 22 ára gamall en bæði Real Madrid og Manchester City hafa sýnt honum áhuga.

Wirtz á að hafa tjáð Leverkusen þá ákvörðun sína að hann vilji til Bayern í sumar.

Þýski landsliðsmaðurinn er sóknarsinnaður miðjumaður sem hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu sína.

Xabi Alonso þjálfari Leverkusen er líklegur til að taka við Real Madrid í sumar og hefði viljað fá Wirtz með sér, að því verður líklega ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga