fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe og hans fjölskylda eignaðist 80 prósent hlut í franska félaginu Caen síðasta sumar og borgaði 20 milljónir evra fyrir þann eignarhlut.

Stuðningsmenn Caen eru ekki hrifnir af Mbappe fjölskyldunni en liðið féll úr næst efstu deild Frakklands á þessu tímabili í fyrsta sinn í 41 ár.

Mamma Mbappe, Fayza Lamari, vildi fljótt selja hluta fjölskyldunnar eftir mikla gagnrýni og hatur en franski landsliðsmaðurinn var á öðru máli.

Lamari viðurkennir að það væri ekki ásættanlegt ef þau selja sinn hlut í dag og hefur ákveðið að standa með syni sínum í þessu verkefni.

,,Ég hef sagt við Kylian að Caen ætti okkur ekki skilið og að við þyrftum að fara þegar þau vildu okkur ekki,“ sagði mamman.

,,Hann hefur aldrei viljað yfirgefa verkefnið. Hann náði að sannfæra mig. Í dag væri óheiðarlegt af okkur að yfirgefa félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol
433Sport
Í gær

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo
433Sport
Í gær

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils