fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe og hans fjölskylda eignaðist 80 prósent hlut í franska félaginu Caen síðasta sumar og borgaði 20 milljónir evra fyrir þann eignarhlut.

Stuðningsmenn Caen eru ekki hrifnir af Mbappe fjölskyldunni en liðið féll úr næst efstu deild Frakklands á þessu tímabili í fyrsta sinn í 41 ár.

Mamma Mbappe, Fayza Lamari, vildi fljótt selja hluta fjölskyldunnar eftir mikla gagnrýni og hatur en franski landsliðsmaðurinn var á öðru máli.

Lamari viðurkennir að það væri ekki ásættanlegt ef þau selja sinn hlut í dag og hefur ákveðið að standa með syni sínum í þessu verkefni.

,,Ég hef sagt við Kylian að Caen ætti okkur ekki skilið og að við þyrftum að fara þegar þau vildu okkur ekki,“ sagði mamman.

,,Hann hefur aldrei viljað yfirgefa verkefnið. Hann náði að sannfæra mig. Í dag væri óheiðarlegt af okkur að yfirgefa félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt