fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?

433
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rætt var um stöðu FH í Innkastinu á Fótbolta.net í gærkvöldi og hvort Heimir Guðjónsson hefði þolinmæði til að þjálfa þetta mikið lengur.

FH hefur farið illa af stað í Bestu deild karla og er með eitt stig á botni deildarinnar eftir fjórar umferðir.

Margir lykilmenn hafa farið frá liðinu frá síðustu leiktíð og þá hafa meiðsli sett strik í reikninginn.

Elvar Geir Magnússon ritstjóri Fótbolta.net sagðist hafa heyrt sögu úr Hafnarfirði um hver tæki við af Heimi þegar hann myndi hætta.

„Einhverjar slúðursögur um að Davíð Þór Viðarsson verði næsti þjálfari FH, sama hvenær það verður,“ sagði Elvar en Davíð er yfirmaður Heimis í dag sem yfirmaður knattspyrnumála hjá FH.

Valur Gunnarsson sérfræðingur þáttarins segir þessa sögu hafa heyrst lengi. „Maður heyrði það fyrir tímabilið og að þetta muni gerast eftir tímabilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf