fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?

433
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rætt var um stöðu FH í Innkastinu á Fótbolta.net í gærkvöldi og hvort Heimir Guðjónsson hefði þolinmæði til að þjálfa þetta mikið lengur.

FH hefur farið illa af stað í Bestu deild karla og er með eitt stig á botni deildarinnar eftir fjórar umferðir.

Margir lykilmenn hafa farið frá liðinu frá síðustu leiktíð og þá hafa meiðsli sett strik í reikninginn.

Elvar Geir Magnússon ritstjóri Fótbolta.net sagðist hafa heyrt sögu úr Hafnarfirði um hver tæki við af Heimi þegar hann myndi hætta.

„Einhverjar slúðursögur um að Davíð Þór Viðarsson verði næsti þjálfari FH, sama hvenær það verður,“ sagði Elvar en Davíð er yfirmaður Heimis í dag sem yfirmaður knattspyrnumála hjá FH.

Valur Gunnarsson sérfræðingur þáttarins segir þessa sögu hafa heyrst lengi. „Maður heyrði það fyrir tímabilið og að þetta muni gerast eftir tímabilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir