fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Margrét velur hóp til æfinga

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Magnúsdóttir þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í flokki 15 ára og yngri, hefur valið hóp til æfinga sem fara fram dagana 28.-30. apríl næstkomandi.

Æfingarnar fara fram á Avis vellinum í Laugardal, en hér að neðan má sjá hópinn.

Hópurinn
Katla Ragnheiður Jónsdóttir – Afturelding
Elísabet María Júlíusdóttir – Breiðablik
Telma Dís Traustadóttir – FH
Ásdís Halla Jakobsdóttir – Haukar
Sara Kristín Jónsdóttir – Haukar
Sigrún Anna Viggósdóttir – HK
Lovísa Björg Isebarn – HK
Anna Björnsdóttir – HK
Þórhildur Helgadóttir – HK
Nadía Steinunn Elíasdóttir – ÍA
Tanja Harðardóttir – ÍBV
Bryndís Halla Ólafsdóttir – Selfoss
Ásdís Erla Helgadóttir – Selfoss
Björgey Njála Andreudóttir – Selfoss
Rán Ægisdóttir – Selfoss
Ragna Lára Ragnarsdóttir – KR
Anna Katrín Ólafsdóttir – Stjarnan
Alba Sólveig Pálmarsdóttir – Stjarnan
Lára Kristín Kristinsdóttir – Stjarnan
Nanna Sif Guðmundsdóttir – Stjarnan
Viktoría Skarphéðinsdóttir – Stjarnan
Rósa María Sigurðardóttir – Stjarnan
Lísa Ingólfsdóttir – Valur
Ásta Sylvía Jóhannsdóttir – Víkingur
Ásta Ninna Reynisdóttir – Þór/KA
Sigyn Elmarsdóttir – Þór/KA
Hafdís Nína Elmarsdóttir – Þór/KA
Manda María Jóhannsdóttir – Þór/KA
Halldóra Ósk Gunnlaugsdóttir Briem – Þór/KA
Sara Snædahl Brynjarsdóttir – Þróttur
Ísabella A Brynjarsdóttir – Þróttur
Margrét Lóa Hilmarsdóttir – Þróttur
Sóllilja Sveinsdóttir – Þróttur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney