fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Chicago setur allt á fullt til að fá De Bruyne

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. apríl 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chicago Fire hefur sett sig í samband við Kevin de Bruyne og vill fá hann frítt til félagsins í sumar.

Chicago er eitt þeirra liða sem vilja landsliðsmanninn frá Belgíu.

Manchester City ákvað að bjóða De Bruyne ekki nýjan samning og því fer hann frítt frá Ethiad í sumar.

De Bruyne mun á næstu dögum og vikum skoða alla kostina sína, Inter Miami í MLS deildinni hefur einnig mikinn áhuga.

Þá eru lið í Sádí Arabíu sögð klár með stóran tékka til að reyna að fá hann. Áhugi Chicago er gríðarlega mikill og gæti það haft áhrif.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok