fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025

Rúnar setti spilin á borðið og fannst þetta besti kosturinn: „Býður ekki Óla Jó að vera aðstoðarþjálfarinn þinn“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 15:38

Ólafur fyrir miðju

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson var í dag ráðinn þjálfari Stjörnunnar, ásamt Rúnari Páli Sigmundssyni. Þjálfarinn knái verður ásamt Rúnari við stýrið í Garðabæ

,,Mig vantaði mann mér við hlið, þú getur farið nokkrar leiðir í þessu. Þegar mér datt hann í hug, þá býður þú ekki Óla Jó að vera aðstoðarþjálfarinn þinn,“ sagði Rúnar Páll eftir fundinn í dag.

Hann sagði það frábært fyrir Stjörnuna að fá sigursælasta þjálfara Íslands í Stjörnuna.

,,Þú býður honum að þjálfa með mér, það sú nálgun sem við förum í. Við þjálfum þetta lið saman, við erum báðir öflugir karakterar, við höfum ólíka sín á hvernig á að spila fótboltann. Sú blanda getur verið mjög öflug, báðir öflugir þjálfarar. Óli er sigursælasti þjálfari fyrr og síðar á Íslandi, að fá hann inn í okkar félag er stórkostlegt.“

,,Það verður mjög öflugt fyrir mig að læra af honum, og hann lærir af minni hugmyndafræði. Fyrir strákana er þetta frábært tækifæri.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Áhrifavaldur og sósíalisti fá styrki til náms í Bandaríkjunum

Áhrifavaldur og sósíalisti fá styrki til náms í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Bandarísk kona hneyksluð eftir heimsókn í íslenska verslun: „Af hverju horfði hún á mig eins og ég hefði beðið um heróín?“

Bandarísk kona hneyksluð eftir heimsókn í íslenska verslun: „Af hverju horfði hún á mig eins og ég hefði beðið um heróín?“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Biðlar til ferðamanna að bæta umgengni – Sýnir myndir af ótrúlegum sóðaskap

Biðlar til ferðamanna að bæta umgengni – Sýnir myndir af ótrúlegum sóðaskap
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning