fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Segir Fram hæglega getað farið í gegnum Lengjudeildina án þess að tapa leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 17:00

Jón Þórir Sveinsson er þjálfari Fram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Fram hefur verið magnað í Lengjudeild karla í ár. Það stefnir hraðbyri upp í upp í Pepsi Max-deildina. Fram hefur ekki enn tapað leik á yfirstandandi tímabili. Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur í hlaðvarpsþættinum Dr. Football, getur vel séð það halda áfram út leiktíðina.

Fram er á toppi deildarinnar með 35 stig, 9 stigum meira en ÍBV sem eru í öðru sæti og 12 stigum meira en Fjölnir sem er í því þriðja.

,,Framarar, velkomnir til baka,“ gerðist Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi Dr. Football, svo djarfur að segja. Þarna bauð hann Fram velkomið aftur í deild þeirra bestu.

Kristján segir Safamýrapilta einfaldlega vera langbesta lið Lengjudeildarinnar.

,,Þeir geta hæglega farið taplausir í gegnum þetta mót, það er bara þannig. (Eru) með breidd og annað slíkt. Lang, langbesta liðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona