fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. september 2025 20:30

Erling Haaland er vinsæll.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Manchester City fékk morðhótun á Snapchat í gær eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Arsenal í Lundúnum í gærkvöldi.

Haaland birti myndir á Snapchat af stuðningsmönnum Arsenal sem góluðu á hann og gáfu honum fingurinn.

„Hæ þarna,“ sagði Haaland og birti mynd af einstaklingi sem var að gefa honum fingurinn.

„Passaðu þig núna, ekki voga þér að birta fleiri myndir á Snapchat nema þú viljir endalok þín,“ sagði í skilaboðum sem Haaland fékk.

Haaland skoraði mark City í leiknum í 1-1 jafnteflinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho hélt að hann fengi annað starf

Mourinho hélt að hann fengi annað starf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola