fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Sport

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. desember 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ku vera að íhuga það að fá inn framherjann Goncalo Ramos í janúar en hann leikur með Paris Saint-Germain.

Samkvæmt enska miðlinum CaughtOffside þá er Ramos efstur á óskalista Liverpool í næsta félagaskiptaglugga.

Liverpool vill fá leikmanninn á láni út tímabilið eftir að Alexander Isak meiddist og verður ekki meira með næstu mánuðina.

Ramos fær reglulega að spila með PSG en er enginn fastamaður og hefur skorað níu mörk á tímabilinu hingað til.

Ivan Toney og Dusan Vlahovic eru einnig orðaðir við Liverpool en þeir gætu verið keyptir frekar en lánaðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026
433Sport
Í gær

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool