fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. nóvember 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk hefur nú gefið fleiri vítaspyrnur en nokkur annar leikmaður í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili, eftir afar sérkennilega vítaspyrnu sem hann gaf á móti PSV í Meistaradeildinni.

Vítaspyrnan kom eftir aðeins fimm mínútur þegar Van Dijk stökk til að verja fyrirgjöf en fékk boltann í höndina, sem var hátt uppi yfir höfði honum. VAR staðfesti ákvörðun dómara og Ivan Perisic skoraði úr spyrnunni og kom PSV í 1-0.

Samkvæmt Opta er þetta þriðja vítaspyrnan sem hinn 34 ára varnarmaður hefur valdið á þessu tímabili. og enginn úrvalsdeildarleikmaður hefur gert það oftar.

Van Dijk átti einnig sök á víti í tapi Liverpool gegn Crystal Palace í ágúst þegar hann braut á Ismaila Sarr.

Liverpool og fyrirliði liðsins hafa átt erfitt uppdráttar í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Í gær

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar