Ederson markvörður liðsins verður ekki í leikmannahópi félagsins um helgina en framtíð hans er í lausu lofti.
Ederson gæti verið að fara til Galatasaray en City vill kaupa Gianluigi Donnarumma í markið.
„Ederson hefur ekki komið til mín og sagt að hann vilji fara eða sé með tilboð,“ sagði Ederson.
„Allir leikmenn sem eru hér eru menn sem ég vil vinna með, hvað gerist veit svo enginn.“
City mætir Wolves í fyrsta leik tímabilsins á morgun þar sem James Trafford verður að öllum líkindum í markinu.