fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Fullyrt að Conte verði rekinn í þessari viku

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. mars 2023 21:10

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte er á förum frá Tottenham og verður að öllum líkindum rekinn í þessari viku.

Matt Law hjá the Telegraph fullyrðir þessar fréttir í kvöld og segir að brottreksturinn verði tilkynntur í vikunni.

Tottenham er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er þá úr leik í Meistaradeildinni.

Conte komst í fréttirnar í síðustu viku er hann hraunaði yfir eigin leikmenn og kallaði þá sjálfselska.

Tími hans hjá enska félaginu virðist vera liðinn og gæti Mauricio Pochettino verið á leiðinni aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“