fbpx
Þriðjudagur 05.mars 2024
433Sport

Eftir tíðindin í vikunni eru þessir tveir nú á blaði Jurgen Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. desember 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er á leið á markaðinn í janúa rog ætlar að reyna að finna sér varnarmann. Ástæðan eru meiðsli Joel Matip.

Líklegt er talið að Matip hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool, hann sleit krossband gegn Fulham um síðustu helgi.

Samningur Matip við Liverpool er á enda næsta sumar og líklegt er talið að hann fái ekki boð um nýjan samning.

Getty Images

Matip hefur verið mikið meiddur síðustu ár og segja ensk blöð að Klopp vilji fylla skarð hans í janúar.

Tveir kostir eru nefndir til sögunnar en það eru Maxence Lacroix varnarmaður Wolfsburg í Þýskalandi og Marc Guehi varnarmaður Crystal Palace.

Líklegast fara forráðamenn Liverpool strax í þá vinnu að reyna að sjá hvort hægt sé að ná samkomulagi við félögin þeirra um kaupverð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fullyrt að United sé eitt af tveimur félögum sem hafa ákveðið að herja á framherjann eftirsótta í sumar

Fullyrt að United sé eitt af tveimur félögum sem hafa ákveðið að herja á framherjann eftirsótta í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

UEFA birtir myndband þar sem nýtt fyrirkomulag á Meistaradeildinni er útskýrt

UEFA birtir myndband þar sem nýtt fyrirkomulag á Meistaradeildinni er útskýrt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG og Manchester United mætt í slaginn um Osimhen

PSG og Manchester United mætt í slaginn um Osimhen
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mánuðir í að ballið byrji: Hvar þurfa liðin að styrkja sig og endar Gylfi á Hlíðarenda?

Mánuðir í að ballið byrji: Hvar þurfa liðin að styrkja sig og endar Gylfi á Hlíðarenda?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjörvar Hafliðason með djarfa spá fyrir næsta ár – „Það er mörgum sem finnst þetta óþægilegt“

Hjörvar Hafliðason með djarfa spá fyrir næsta ár – „Það er mörgum sem finnst þetta óþægilegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorvaldi finnst ekki tímabært að setja á kynjakvóta fyrir stjórnina

Þorvaldi finnst ekki tímabært að setja á kynjakvóta fyrir stjórnina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grét er hann meiddist í fyrri hálfleiknum í gær – Tveir lykilmenn frá í dágóðan tíma

Grét er hann meiddist í fyrri hálfleiknum í gær – Tveir lykilmenn frá í dágóðan tíma
433Sport
Í gær

Markavélin með klúður tímabilsins? – Sjáðu myndbandið ótrúlega

Markavélin með klúður tímabilsins? – Sjáðu myndbandið ótrúlega