fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Telur að Sancho gæti þurft að verma varamannabekkinn hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. maí 2021 17:30

Jadon Sancho Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Barnes goðsögn í sögu Liverpool segir að Jadon Sancho gæti þurft að verma varamannabekkinn ef hann kjósi að ganga í raðir Liverpool í sumar.

Sancho fer að öllum líkindum frá Dortmund í sumar en þýska liðið er tilbúið að selja Sancho fyrir 80 milljónir punda í sumar.

„Ég held að Manchester United og Liverpool henti Sancho, Manchester City spilar öðruvísi fótbolta en hann er vanur,“ sagði Barnes um stöðu mála.

„Hann verður að skoða liðið vel og vandlega, hann þarf að skoða leikmennina sem hann spilar með reglulega.“

„Ef Liverpool heldur öllum sínum leikmönnum þá þarf hann líklega að setjast á bekkinn ef Mane, Firmino og Salah eru allir klárir. Liverpool þarf hann kannski.“

„Hvaða skref Sancho ákveður að taka kemur í ljós en hann þarf að vanda val sitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“