fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433

,,Lingard var eins og Iniesta“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 14:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard var eins og Andreas Iniesta á sínum tíma að sögn Rene Meulensteen, fyrrum þjálfara hjá félaginu.

Lingard er oft mikið gagnrýndur í dag en hann er 27 ára gamall og þykir ekki hafa staðist væntingar síðustu ár.

,,Jesse spilaði með nokkrum liðum á láni og mætti svo aftur. Ég held að Louis van Gaal hafi þá verið stjóri liðsins og hann vildi leyfa ungum að spila,“ sagði Meulensteen.

,,Jesse fékk tækifærið til að spila fyrir aðalliðið eins og Marcus Rashford. Það er heppnin sem þú þarft og sumir stjórar sjá það.“

,,Jesse var alltaf með sömu eiginleikas og Iniesta hafði hjá Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim