fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Sér eftir því að hafa samið við stjörnu í sumar – ,,Myndi ekki gera þetta aftur“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2020 21:00

Nasri í leik með Manchester City á sínum tíma.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Verschueren, yfirmaður íþróttamála hjá Anderlecht, sér eftir því að hafa samið við Samir Nasri í sumar.

Nasri kom til Anderlecht á frjálsri sölu í sumar en hefur aðeins spilað fimm leiki vegna meiðsla til þessa.

Frakkinn var á mála hjá Manchester City og Arsenal á sínum tíma og er 32 ára gamall í dag.

,,Ef ég þyrfti að gera þetta aftur, myndi ég semja við Samir Nasri? Miðað við það sem við vitum, nei,“ sagði Verschueren

,,Við höfum miklar áhyggjur af kálfameiðslum Nacer Chadli. Ef við hefðum vitað af þessu hefðum við kannski gert þetta öðruvísi.“

,,Við höfum verið óheppnir. Við vildum að hann gæti spilað meira. Þú getur meiðst einu sinni en ef það gerist aftur þá er það ekki gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Í gær

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Í gær

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni