fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Conte brjálaðist og kallaði Lukaku rusl

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku fékk að heyra það frá Antonio Conte fyrr á tímabilinu eftir leik gegn Slavia Prag.

Það var Antonio Conte, stjóri Inter, sem öskraði á Lukaku fyrir slaka frammistöðu og sagði hann vera rusl.

,,Ég man eftir einum fyrsta leiknum í Meistaradeildinni gegn Slavia Prag og ég spilaði mjög illa – ég var eins og rusl þann dag,“ sagði Lukaku.

,,Ég fékk að heyra það frá honum fyrir framan alla. Hann sagði mér að ég hefði verið algjört rusl og að hann tæki mig af velli eftir fimm mínútur ef þetta gerðist aftur.“

,,Eftir það spiluðum grannaslag gegn AC Milan og ég átti einn besta leik ferilsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði