fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433

Segir að leikmenn þurfi að svara Emery

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 19:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Dixon, goðsögn Arsenal, segir leikmönnum liðsins að ræða við stjórann Unai Emery.

Gengi Arsenal hefur ekki verið heillandi síðustu vikur og vill Dixon að leikmenn segi Emery að hann þurfi að breyta um leikkerfi og leikstíl.

Dixon telur að leikmenn Arsenal henti einfaldlega ekki hugmyndafræði Spánverjans.

,,Þetta gerist í hverri viku – það verður að hætta og leikmennirnir verða að segja: ‘við vitum ekki hvað þú ert að gera stjóri, getum við breytt þessu?’ Getum við breytt einhverju?’ sagði Dixon.

,,Það eru engir leiðtogar í liðinu, það er enginn Patrick Vieira til að segja þetta. Unai er að reyna að fá leikmennina til að spila á sinn hátt en þeir geta það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu