fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Tottenham er í ruglinu: Brighton vann örugglega

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2019 13:29

Connolly fagnar með Brighton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 3-0 Tottenham
1-0 Neal Maupay(3′)
2-0 Aaron Connolly(32′)
3-0 Aaron Connolly(65′)

Brighton valtaði yfir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðin áttust við á Amex vellinum.

Brighton byrjaði mjög vel en eftir þrjár mínútur þá var staðan orðin 1-0 eftir mark Neal Maupay.

Það kom eftir mistök Hugo Lloris í marki Tottenham en hann handleggsbrotnaði er hann missti boltann í markið.

Það var svo Aaron Connolly sem bætti við tveimur mörkum fyrir Brighton í leiknum og hafði liðið betur, 3-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tolisso til Manchester United?

Tolisso til Manchester United?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Í gær

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Í gær

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár
433Sport
Í gær

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal