fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433

Mourinho gagnrýndi leikmann United: ,,Hann á rétt á sinni skoðun“

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. september 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Lindelof, leikmaður Manchester United, hefur svarað fyrrum stjóra sínum, Jose Mourinho.

Mourinho tjáði sig um Lindelof á dögunum en hann sagði að Svíinn væri aumur í loftinu og það væri auðvelt fyrir sóknarmenn að hafa betur.

Lindelof segir að Mourinho megi gagnrýna sig og tekur ekki of mikið mark á svona ummælum.

,,Þetta hefur aldrei verið vandamál fyrir mig, ég er mjög rólegur náungi,“ sagði Lindelof.

,,Það er alltaf einhver sem mun tala. Þegar þú spilar með þessu félagið þá ertu alltaf gagnrýndur fyrir hvernig þú spilar.“

,,Það hefur aldrei verið vandamál fyrir mig. Jafnvel þegar ég spila vel þá er ég gagnrýndur. Þetta er hluti af starfinu, allir eiga rétt á sinni skoðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð