fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433

Arsenal var ekki nálægt verðmiðanum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 18:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur ekki lagt fram nógu gott tilboð í vængmanninn Wilfried Zaha sem spilar með Crystal Palace.

Þetta segir Roy Hodgson, stjóri Palace en Arsenal hefur bauð tvisvar í Zaha í sumarglugganum.

Hodgson ræddi möguleg skipti Zaha í gær og segir að Arsenal sé ekki nálægt því að tryggja sér leikmanninn.

,,Ég held að Arsenal hafi ekki lagt fram tilboð sem er nálægt þeim verðmiða sem við settum,“ sagði Hodgson.

,,Ég er viss um það að leikmaðurinn sætti sig við það að ef lið ætlar að taka hann frá okkur þá þarf það sama félag að borga sett verð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“
433Sport
Í gær

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni