fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Liðsfélagi Gylfa í vandræðum – Braut veðmálareglur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2019 21:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yerri Mina, leikmaður Everton á Englandi, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu.

Mina er ákærður fyrir að brjóta veðmálareglur eftir að hafa tekið þátt í veðmálaauglýsingu í heimalandinu, Kólumbíu.

Mina hefur til 26. júlí til að svara ákærunni en hann gæti átt yfir höfði sér leikbann og sekt.

Kólumbíumaðurinn lék í auglýsingu fyrir fyrirtækið Betjuego og er ásakaður vegna þess.

Mina er 24 ára gamall varnarmaður og kom til Everton í fyrra frá Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikill heiður fyrir Rooney

Mikill heiður fyrir Rooney
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn