Á íslenska karlalandsliðið í fótbolta að fá fálkaorðuna?
Hulda Maggý Kristófersdóttir „Heldur betur! Það er engin smávinna á bak við árangur þeirra.“
Erik Pálsson „Ég get sagt já við því. Mér finnst margir sem fá fálkaorðuna ekki hafa unnið fyrir henni en það hafa þeir gert.“
Júlíus Kolbeins „Það líst mér ágætlega á en það yrðu nokkuð mörg stykki af orðum.“