
Chelsea er búið að staðfesta ráðninguna á Liam Rosenior sem nýjum stjóra liðsins.
Rosenior, sem lék með Brighton, Hull, Reading, Fulham og fleiri liðum á leikmannaferlinum, hefur gert góða hluti með franska úrvalsdeildarliðið Strasbourg undanfarið, en það er systurfélag Chelsea og því greið lið yfir.
Hann tekur við af Enzo Maresca, sem hvarf á brott á dögunum eftir ósætti við menn á bak við tjöldin.
Chelsea er í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og heimsækir Fulham í næsta leik annað kvöld.
Chelsea Football Club is delighted to announce the appointment of Liam Rosenior as head coach of the men’s team.
Welcome to Chelsea, Liam! 🔵
— Chelsea FC (@ChelseaFC) January 6, 2026