fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. janúar 2026 19:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher er viss um það að Mohamed Salah muni klára tímabilið með Liverpool en un svo halda annað í sumar

Salah er þessa stundina að spila í Afríkukeppninni og hefur misst af síðustu leikjum Liverpool og hefur verið orðaður við brottför í janúar.

Carragher telur að Salah fari ekki í byrjun árs því að meistararnir hafi einfaldlega ekki efni á að missa hann á þessum tímapunkti.

,,Miðað við stöðuna sem Liverpool er í þá geta þeir ekki leyft Salah að fara í janúar og sérstaklega eftir fótbrot Alexander Isak,“ sagði Carragher.

,,Verður Mohamed Salah ennþá leikmaður Liverpool þann 1. febrúar? Já, en fyrsta september 2026? Nei.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð