
Manchester United er í leit að öðrum bráðabirgðastjóra en Darren Fletcher. Frá þessu segir BBC.
Ruben Amorim var látinn fara í dag eftir dapurt gengi og eftir að samband hans við yfirmenn stirnaði mikið síðustu daga.
Meira
Ruben Amorim rekinn frá Manchester United
Fletcher mun stýra United í næsta leik gegn Burnley en það verður eini leikur hans við stjórnvölinn, ef marka má frétt BBC.
Þar segir að United sé að leita að manni til að stýra United út leiktíðina. Í sumar verður svo ráðinn stjóri til frambúðar.
Meira
Þetta er ástæðan sem Manchester United gefur fyrir brottrekstrinum