fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

U-beygja í fréttum af stjóramálum Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. janúar 2026 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í leit að öðrum bráðabirgðastjóra en Darren Fletcher. Frá þessu segir BBC.

Ruben Amorim var látinn fara í dag eftir dapurt gengi og eftir að samband hans við yfirmenn stirnaði mikið síðustu daga.

Meira
Ruben Amorim rekinn frá Manchester United

Fletcher mun stýra United í næsta leik gegn Burnley en það verður eini leikur hans við stjórnvölinn, ef marka má frétt BBC.

Þar segir að United sé að leita að manni til að stýra United út leiktíðina. Í sumar verður svo ráðinn stjóri til frambúðar.

Meira
Þetta er ástæðan sem Manchester United gefur fyrir brottrekstrinum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona
433Sport
Í gær

Setja sig í samband við Liverpool

Setja sig í samband við Liverpool
433Sport
Í gær

Raunverulegar ástæður þess að Amorim var rekinn – Fór illa í yfirmenn þegar hann tók þessa leikmenn fyrir

Raunverulegar ástæður þess að Amorim var rekinn – Fór illa í yfirmenn þegar hann tók þessa leikmenn fyrir