fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Rekinn eftir hörmulegt gengi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. janúar 2026 15:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Celtic er búið að reka knattspyrnustjórann Wilfried Nancy eftir erfitt tímabil, en 3-1 tap gegn Rangers á laugardag var hans sjötta í átta leikjum.

Nancy, sem er 48 ára, tók við Celtic 4. desember. Hann kom frá Columbus Crew í MLS þar sem hann hafði náð góðum árangri. Tíminn í Skotlandi reyndist þó erfiður.

Nancy varð fyrsti knattspyrnustjóri Celtic til að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í starfi. Náði hann aldrei að snúa genginu við.

Samhliða brottför Nancy hefur Celtic einnig látið Paul Tisdale, yfirmann knattspyrnumála, fara, auk þess sem aðstoðarþjálfarar Nancy yfirgefa félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Rosenior

Staðfesta ráðninguna á Rosenior
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar